Pirr
Skildu betur,
gerðu betur,
úti ríkir dimmur vetur.
Uppúr hel hugsanir kaldar
skríða og segja að tilfinningar kvaldar
betur séu færðar í letur.

Bullar í pirruðum taugum,
gín við sárþreyttum augum
svart á hvítu að ég er api.
Því margniðurskorinni
og veltri upp úr forinni,
vitglóru ég held ég tapi.  
Jóhanna Helga Hafsteinsdóttir
1976 - 2006


Ljóð eftir Jóhönnu Helgu Hafsteinsdóttur

Sumarnótt
Brot úr bláu sumri
Pirr
Nútímakona
Ekkert
Taugaveiklun
Andvaka
Fyrirgefning syndanna
í hlíðinni
Skilafrestur útrunninn
Hissa
Skref
Tvær sautján ára smástelpur
Fórnin