Framtíðarland?
(Tilbrigði við Aldarmótaljóð Einars Ben.)


Þú býr við lagarbrand

bjarglaus við fögru fossasviðin,

fangasmár, og nýtir lítið orkumiðin,

en gefur eigi,

á góðum degi,

gull við fossaband?

Vissirðu, hvað Alcan vann til hlutar?

Álverið þeirra of smátt, Alcoa er utar.

Hve skal lengi

draga, stjórnardrengir,

dáðlausir, að álvæða orkuland.



 
Sigurbjörn Svavarsson
1949 - ...


Ljóð eftir Sigurbjörn Svavarsson

Barnið (Að horfa á börnin lítil.)
Dögun.
Lífsdans.
Hugurinn
Móðir jörð.
SÁL
Stjörnur og menn.
Stundin.
TÍÐIR
Systur
Strá
Framundan
Bak við sól og sunnan mána.
Sköpun
Ungur
Maður sem dó. (Í minningu Kristjáns)
G(r)áta
Hundurinn Bjartur.
Framtíðarland?
Leiðin okkar.
Blessun húss
Máninn
Sumarið