 Kona dagsins
            Kona dagsins
             
        
    Það eru á mér kröfur, 
ég á að vera mjó,
ekki borða mikið,
gulrót það er nóg.
Æfa slappa vöðva,
fara í líkamsrækt.
Hlaupa, hjóla og lyfta,
allt þetta er hægt.
ég á að vera mjó,
ekki borða mikið,
gulrót það er nóg.
Æfa slappa vöðva,
fara í líkamsrækt.
Hlaupa, hjóla og lyfta,
allt þetta er hægt.

