

Ég geng með þér blóma og þyrnaslóð,
hugir okkar og hjörtu á sömu leið.
Ég baða mig í birtu þinni
og bros þitt lýsir mér
alla daga dimma og bjarta.
hugir okkar og hjörtu á sömu leið.
Ég baða mig í birtu þinni
og bros þitt lýsir mér
alla daga dimma og bjarta.