Sárindi og reiði...
Hvers vegna ég?
Hví er ég svo vitlaus?
ég kemst ei á réttan veg,
því ég er rænulaus.

Ekki liggur leiðin greið
upp í sjúkrabíl ég fer
Ég hugsa ekki vera leið
því karlinn mig ber...

Hann mig lemur og lemur
en enginn það sér
því enginn kemur
og hjálpar mér...

Í sjúkrabíl ég burtu fer
ég var mikið barin
Það mikið á mér sér
því ég er illa marin

Ég veit ei hvað ég gerði
sem reitti þig til reiði,
ég vona að það ekki meira verði
svo það enga fleiri meiði.

Ég veit þú elskar mig
en það sem ég vildi helst
væri að ég hataði þig
því þú framhjá mér hélst.
 
Anna María Olsen Poulsen
1987 - ...
Þetta er um sannan atburð sem gerðist síðasta sumar... ekki gangvart mér heldur stelpu sem ég þekki mjög vel...


Ljóð eftir Önnu Maríu Olsen Poulsen

I don't know... But love hurts...
Draumur
Sagan af Ingu
Sárindi og reiði...
Mamma & Pabbi
Hvað gengur á??
Blind Justis
My mind...
Why???
Söknuður Stúlkunnar
Hrifning
Lífið
Ástin
Þreyta
Myrkrið