

Andartak sem man ég æ
Greypt er inn í huga minn
Alla tíð síðan fórum við
Út að sjó í fyrsta sinn
Ég sá þig brosa í sólinni
Sitjandi á klett í fjörunni
Endurkastið augna þinna
Birti upp alla veru mína
Þú fegrar lífið, fyllir af birtu
með óvæntum brosum og faðmlögum
Gengum fram á bátaskýli
Markað af tímanum og ryði
Starahreiður dvaldi uppi á kvisti
Kom að óvörum kossinn fyrsti
Greypt er inn í huga minn
Alla tíð síðan fórum við
Út að sjó í fyrsta sinn
Ég sá þig brosa í sólinni
Sitjandi á klett í fjörunni
Endurkastið augna þinna
Birti upp alla veru mína
Þú fegrar lífið, fyllir af birtu
með óvæntum brosum og faðmlögum
Gengum fram á bátaskýli
Markað af tímanum og ryði
Starahreiður dvaldi uppi á kvisti
Kom að óvörum kossinn fyrsti