

Við vorum ósigrandi
Í sitt hvorri rólunni – í átt til himins.
Við vorum ósigrandi
Á fleygiferð í vindinum,
Við tvær saman.
Strengur sem aldrei slitnar
Sálir okkar eru ein
Við tvær saman.
Við erum ósigrandi
Á sitt hvorum staðnum – ennþá í átt til himins.
Í sitt hvorri rólunni – í átt til himins.
Við vorum ósigrandi
Á fleygiferð í vindinum,
Við tvær saman.
Strengur sem aldrei slitnar
Sálir okkar eru ein
Við tvær saman.
Við erum ósigrandi
Á sitt hvorum staðnum – ennþá í átt til himins.