Bölsvandinn
þú vilt
þú kannt
þú getur ekki
heilbrigð sál í veikum líkama
þú teygir þig
nærð ekki
þú reynir
en getur ekki
heilbrigð sál, föst í veikum líkama
 
Signý Ósk Sigurjónsdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Signýju Ósk Sigurjónsdóttur

Hazar
Endalokin
Lífið
Ástin
Þeir sem ekki eru til
Bölsvandinn
Martröð
Mamma
Minningar um himnaríki
Tilfinningar
Byrjunin
Fölsun
Birting