Martröð
Öskra, berja, bíta, slá
komast áfram.
kalla, hrópa
HJÁLP.
Myrkrið nær tökum,
ein í skúmaskoti alheimsins.
Sólin er á off.

Öskra, berja, bíta, slá
þú hrekkur upp
slekkur á vekjaraklukkunni.
Sólin er á on.
 
Signý Ósk Sigurjónsdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Signýju Ósk Sigurjónsdóttur

Hazar
Endalokin
Lífið
Ástin
Þeir sem ekki eru til
Bölsvandinn
Martröð
Mamma
Minningar um himnaríki
Tilfinningar
Byrjunin
Fölsun
Birting