Endalokin
Í dag mun ég deyja,
í dag er ég glöð,
í dag mun ég flýja
alla heimsins kvöð.
Skuggar ástarinnar
munu flytja mig burt
burt á vit eilífðarinnar.

Þar eru engir skuggar,
ástin er vil völd.
Tárin til þín
eru gull.
Sem enginn sér.
 
Signý Ósk Sigurjónsdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Signýju Ósk Sigurjónsdóttur

Hazar
Endalokin
Lífið
Ástin
Þeir sem ekki eru til
Bölsvandinn
Martröð
Mamma
Minningar um himnaríki
Tilfinningar
Byrjunin
Fölsun
Birting