Tilfinningar
Það brýst um í taugunum,
ég veit ekki hvernig
eða hvar.
Ég veit bara alls ekki
af hverju!
En ég veit
ég losna ekki við það.
Fjötrar þess fastir um hjarta mitt.
 
Signý Ósk Sigurjónsdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Signýju Ósk Sigurjónsdóttur

Hazar
Endalokin
Lífið
Ástin
Þeir sem ekki eru til
Bölsvandinn
Martröð
Mamma
Minningar um himnaríki
Tilfinningar
Byrjunin
Fölsun
Birting