

Í dag mun ég deyja,
í dag er ég glöð,
í dag mun ég flýja
alla heimsins kvöð.
Skuggar ástarinnar
munu flytja mig burt
burt á vit eilífðarinnar.
Þar eru engir skuggar,
ástin er vil völd.
Tárin til þín
eru gull.
Sem enginn sér.
í dag er ég glöð,
í dag mun ég flýja
alla heimsins kvöð.
Skuggar ástarinnar
munu flytja mig burt
burt á vit eilífðarinnar.
Þar eru engir skuggar,
ástin er vil völd.
Tárin til þín
eru gull.
Sem enginn sér.