

Ef ég gæti flogið,
þar sem skýin eru há.
Ef ég gæti flogið,
yfir höfin blá.
Ef ég væri lóa,
myndi ég sitja úti í móa.
þar til ég hitti spóa,
þá mundu sárin gróa.
þar sem skýin eru há.
Ef ég gæti flogið,
yfir höfin blá.
Ef ég væri lóa,
myndi ég sitja úti í móa.
þar til ég hitti spóa,
þá mundu sárin gróa.