Mamma mín
Mamma mín,
þín ósk
mun rætast
í mínu
hjarta,
því ég elska þig.  
María Rose Bustos
1996 - ...
Þetta ljóð er tileinkað mömmu minni. Ég vissi ekki hvað ég ætti að gefa henni í afmælisgjöf svo að ég gaf henni ljóð.


Ljóð eftir Maríu Rose Bustos

Ef ég gæti flogið
Skuggi
Vinkonan mín
Ást
Draugurinn
Mamma mín
Vonin eina
Afbrýðissemi
Halla
Einmana
Nína Carol
Sagan
Ævintýra leit
Hver er ég?
Týnt en fundið.
Wham
Hlustun
Fyrirmyndir
.