Týnt en fundið.
,,Ég, mamma mín,
er týnd."

Þá skaltu hlusta á lagið þitt.

En fyrst verður þú að finna það.

Þá skaltu dansa þín spor.

En fyrst verður þú að standa upp.

Hættu að gráta,
litla stúlka.

Þegar þú hættir,
þá er allt í lagi.

Þá getur þú farið,
og leitað að þínu lagi.

Þá getur þú,
staðið upp og dansað þín spor.

Þá getur þú,
verið þú."  
María Rose Bustos
1996 - ...
Ég týndist um stund. En ég fann lagið og dansaði mín spor, og þá fannst ég.


Ljóð eftir Maríu Rose Bustos

Ef ég gæti flogið
Skuggi
Vinkonan mín
Ást
Draugurinn
Mamma mín
Vonin eina
Afbrýðissemi
Halla
Einmana
Nína Carol
Sagan
Ævintýra leit
Hver er ég?
Týnt en fundið.
Wham
Hlustun
Fyrirmyndir
.