Vinkonan mín
Vinkona mín,
þú ert fín.
Ég stend hér
hlið þér,
með opna hönd
og blómavönd.Þú ert æði
enda full af gæði.
Hæfileikarík þú ert,
margt gott sem þú hefur gert.
Mundu eftir mér.
Ég man eftir þér.


 
María Rose Bustos
1996 - ...
Þetta ljóð er tileinkað vinkonum mínum Öddu og Höllu.


Ljóð eftir Maríu Rose Bustos

Ef ég gæti flogið
Skuggi
Vinkonan mín
Ást
Draugurinn
Mamma mín
Vonin eina
Afbrýðissemi
Halla
Einmana
Nína Carol
Sagan
Ævintýra leit
Hver er ég?
Týnt en fundið.
Wham
Hlustun
Fyrirmyndir
.