Ævintýra leit
Því að lifa lífi,
frá lífi til dauða?
Því að dreyma draumi,
frá draumi til martröð?
Því að spyrja spurningar,
spurningar með engu svari við?
Því að hafa augu,
augu sem ekkert sjá?
Því að lofa einhverju,
einhverju sem er ekkert mikilvægt?
Því að lifa lífa,
lífi með engu lífi í?  
María Rose Bustos
1996 - ...


Ljóð eftir Maríu Rose Bustos

Ef ég gæti flogið
Skuggi
Vinkonan mín
Ást
Draugurinn
Mamma mín
Vonin eina
Afbrýðissemi
Halla
Einmana
Nína Carol
Sagan
Ævintýra leit
Hver er ég?
Týnt en fundið.
Wham
Hlustun
Fyrirmyndir
.