Draugurinn
Úti er dimmt.
Hann læðist inn.
Brosið er grimmt,
hrjúfótt kinn.Ég veit ekki hvað ég á að gera.
Hvað skildi hann eiginlega vera?
Hann vill mig særa.
Þetta er bara systir mín kæra. 
María Rose Bustos
1996 - ...
Óttinn má aldrei ná yfirtökum á okkur.


Ljóð eftir Maríu Rose Bustos

Ef ég gæti flogið
Skuggi
Vinkonan mín
Ást
Draugurinn
Mamma mín
Vonin eina
Afbrýðissemi
Halla
Einmana
Nína Carol
Sagan
Ævintýra leit
Hver er ég?
Týnt en fundið.
Wham
Hlustun
Fyrirmyndir
.