Ef ég gæti flogið
Ef ég gæti flogið,
þar sem skýin eru há.
Ef ég gæti flogið,
yfir höfin blá.


Ef ég væri lóa,
myndi ég sitja úti í móa.
þar til ég hitti spóa,
þá mundu sárin gróa.

 
María Rose Bustos
1996 - ...


Ljóð eftir Maríu Rose Bustos

Ef ég gæti flogið
Skuggi
Vinkonan mín
Ást
Draugurinn
Mamma mín
Vonin eina
Afbrýðissemi
Halla
Einmana
Nína Carol
Sagan
Ævintýra leit
Hver er ég?
Týnt en fundið.
Wham
Hlustun
Fyrirmyndir
.