Ást
Ástin er einstök,
alveg eins og þú ert.
Hvað get ég gert,
til að segja þér rök,
því ástin er einstök.
 
María Rose Bustos
1996 - ...
Ástin er það sem við höfum sem líkist mest töfrum.


Ljóð eftir Maríu Rose Bustos

Ef ég gæti flogið
Skuggi
Vinkonan mín
Ást
Draugurinn
Mamma mín
Vonin eina
Afbrýðissemi
Halla
Einmana
Nína Carol
Sagan
Ævintýra leit
Hver er ég?
Týnt en fundið.
Wham
Hlustun
Fyrirmyndir
.