

Litlar tær, hor niður á bringu
og risastór blá augu.
Manni finnst þau
bræða allt frostið
sem safnast hefur
Í glufum sálarinnar.
Litlir puttar
sem læðast um háls manns
og passa mann
fyrir grimmd veruleikans.
Í þessum bláu augum
þar finnur maður huggunina.
og risastór blá augu.
Manni finnst þau
bræða allt frostið
sem safnast hefur
Í glufum sálarinnar.
Litlir puttar
sem læðast um háls manns
og passa mann
fyrir grimmd veruleikans.
Í þessum bláu augum
þar finnur maður huggunina.