Lífið
Þú sér ei hvað þú hefur misst
Fyrr en það er farið burt
Þú veist ekki hvað sársauki er
Fyrr en þú meiðist
Hvernig áttu að sjá það sem er farið
Ef þú veist ekki hvenær það fer
Þú misstir mig , tókstu eftir því
Vissir þú að nú myndi ég yfir gef þig
Þú missir kannski eitthvað minna eins og bók
Og þú verður pirraður og leitar
En þegar þú missir ást missir þú allt sem þú elskaðir
Lífið virðist ganglaust , þú ert ónýtur
þú leitar eftir meira en áður því ást er ekki bók , er ekki mynd
Ást er lífið og þú misstir það
 
þóra
1991 - ...


Ljóð eftir þóra

Náttúru Barn
Ástin
trúinn
Traust
sársauki
Miðnætur þunglyndið
..noname..
Lýsing án merkingu
Lífið
blekkingar
svipting