

Þú ert svo fjandi óútreiknanlegur
Eitt kvöldið rómantískur, yndislegur, ljúfur
Annað kvöld yrðirðu ekki á mig
Með tímanum lærði ég þó
hvað þú varst að gera mér
Nota mig
En veistu, nú kann ég á þig
og veit
að tveir geta leikið sama leikinn.
Eitt kvöldið rómantískur, yndislegur, ljúfur
Annað kvöld yrðirðu ekki á mig
Með tímanum lærði ég þó
hvað þú varst að gera mér
Nota mig
En veistu, nú kann ég á þig
og veit
að tveir geta leikið sama leikinn.
Þetta ljóð er um ákveðinn mann, og ljóðið heitir í raun nafninu hans, en sem greiða við hann vil ég ekki setja það hér inn, og því heitir það þessu ómerkilega nafni þar til ég finn annað betra...