Við - líking
Þú,
sem blíður blær hafi liðið hjá,
dregið fingurgóma þína eftir strengjum hörpu,
líkt og hrynjandi sláttur hjarta míns
er þú strýkur líkama minn...

Ég,
sem lítið feimið fiðrildi,
kitla í þér hláturtaugarnar með vængjaslætti mínum,
líkt og kossar þínir kitla mig
er varir þínar snerta mig...

Við,
sem hamingjusamir einstaklingar,
og eiga framtíðina saman í hvors annars örmum,
líkt og tvístirni á himninum
er eyða ævi sinni saman...


 
Ninna
1985 - ...
Okkur er líkt við eitthvað, viðlíking - við-líking


Ljóð eftir Ninnu

Þú og ég
Sálin talar
Einskis virði
Síðasti andardrátturinn
Ást okkar beggja
Við - líking
Norðurljós
Stjörnur
Lífsins bók
Annar staður
gerum það sem ekki má
Mamma
Hann...
Hinn eini rétti