Hann...
Þú ert svo fjandi óútreiknanlegur

Eitt kvöldið rómantískur, yndislegur, ljúfur

Annað kvöld yrðirðu ekki á mig

Með tímanum lærði ég þó
hvað þú varst að gera mér

Nota mig

En veistu, nú kann ég á þig

og veit

að tveir geta leikið sama leikinn.  
Ninna
1985 - ...
Þetta ljóð er um ákveðinn mann, og ljóðið heitir í raun nafninu hans, en sem greiða við hann vil ég ekki setja það hér inn, og því heitir það þessu ómerkilega nafni þar til ég finn annað betra...


Ljóð eftir Ninnu

Þú og ég
Sálin talar
Einskis virði
Síðasti andardrátturinn
Ást okkar beggja
Við - líking
Norðurljós
Stjörnur
Lífsins bók
Annar staður
gerum það sem ekki má
Mamma
Hann...
Hinn eini rétti