Þú og ég
Sástu litlu stúlkuna?
Þessa með ljósa fallega hárið
og í rauðu skónum
og í bláa kjólnum
og með svo fallegt hár

Hún var að leika við dökkhærða drenginn
Þau voru svo falleg
Bara tvö í heiminum

Eins og þú og ég
Í rökkrinu  
Ninna
1985 - ...


Ljóð eftir Ninnu

Þú og ég
Sálin talar
Einskis virði
Síðasti andardrátturinn
Ást okkar beggja
Við - líking
Norðurljós
Stjörnur
Lífsins bók
Annar staður
gerum það sem ekki má
Mamma
Hann...
Hinn eini rétti