Norðurljós
Við liggjum saman
undir þykku teppi
og horfum
á norðurljósin

Orð eru óþörf
við hlýjum hvort öðru
kyssumst létt

njótum hvors annars

 
Ninna
1985 - ...
Handa Gunna - haust 04


Ljóð eftir Ninnu

Þú og ég
Sálin talar
Einskis virði
Síðasti andardrátturinn
Ást okkar beggja
Við - líking
Norðurljós
Stjörnur
Lífsins bók
Annar staður
gerum það sem ekki má
Mamma
Hann...
Hinn eini rétti