Einskis virði
ég ráfa um í myrkrinu
í leit af ljósi,
það er eins og það dimmi við hvert fótatak
ég sé ekkert,
allt er svart í hringum mig.
Ég hrópa á fólkið
enginn svarar.
fólk gengur utan í mig
allt verður svartara,
að lokum fer fólk að ganga í gegnum mig
ég er ósýnileg í myrkrinu
 
Ninna
1985 - ...


Ljóð eftir Ninnu

Þú og ég
Sálin talar
Einskis virði
Síðasti andardrátturinn
Ást okkar beggja
Við - líking
Norðurljós
Stjörnur
Lífsins bók
Annar staður
gerum það sem ekki má
Mamma
Hann...
Hinn eini rétti