Ást okkar beggja
Hjörtu okkar slá í takt
við erum sem eitt,
þegar ég ligg í faðmi þínum
og horfi á stjörnurnar,
horfi á himininn,
og sé tunglið lýsa upp hjörtu okkar,
veit ég það,
finn það,
að við elskum hvort annað.
 
Ninna
1985 - ...


Ljóð eftir Ninnu

Þú og ég
Sálin talar
Einskis virði
Síðasti andardrátturinn
Ást okkar beggja
Við - líking
Norðurljós
Stjörnur
Lífsins bók
Annar staður
gerum það sem ekki má
Mamma
Hann...
Hinn eini rétti