Sálin talar
Ég reyni að komast út
ég er að kafna

Ég verð að sleppa
sleppa út úr þessum viðjum

Mig langar í líf
ég vil vera frjáls

Ég þoli ekki að vera hér
hún fer svo illa með mig

Verð að komast út
út í birtuna

 
Ninna
1985 - ...


Ljóð eftir Ninnu

Þú og ég
Sálin talar
Einskis virði
Síðasti andardrátturinn
Ást okkar beggja
Við - líking
Norðurljós
Stjörnur
Lífsins bók
Annar staður
gerum það sem ekki má
Mamma
Hann...
Hinn eini rétti