

Kertaloginn flöktir í vindinum
svo veikbyggður,
alveg eins og þú.
Ég heyri hatursyrðin sem þú
hvíslar út í vindinn
á eftir mér.
Mig langar að losna við þig
en ég stoppa með hnífinn
á lofti yfir þér sofandi.
Ég get þetta ekki,
þú ert mér allt.
Ég elska þig.
Ég læðist út aftur
og sofna í skugga næturinnar.
Myrkrið er svo kalt.
svo veikbyggður,
alveg eins og þú.
Ég heyri hatursyrðin sem þú
hvíslar út í vindinn
á eftir mér.
Mig langar að losna við þig
en ég stoppa með hnífinn
á lofti yfir þér sofandi.
Ég get þetta ekki,
þú ert mér allt.
Ég elska þig.
Ég læðist út aftur
og sofna í skugga næturinnar.
Myrkrið er svo kalt.