Trú, von og umhyggja
            
        
    Þegar ég sest á himnasæng 
Hjúfrar þú mér með þínum vendarvæng
Um lokka þína vindurinn blæs
Og segir alltaf við mig hvað ég sé næs.
Þú kallar og kreistir,
Og mér ávallt treistir,
Úr álögum þú mig leistir
En ef þú og ég verðum leið
Verður leið okkar ei greið
Chorus:
:;:Trú,von,traust og umhyggja,
Ég skal þitt öryggi ávallt tryggja:;:
Sest uppí mitt konunglega hásæti,
Ég dansa og ég syng af kæti.
Þú grettir þig og brettir
Ávallt er það mikill léttir
Að eiga þig að
Að eiga einhvern samastað
Í þínu hjarta,
Ávallt,alltaf,allan sólarhringinn
Að eilífu
Amen
    
     
Hjúfrar þú mér með þínum vendarvæng
Um lokka þína vindurinn blæs
Og segir alltaf við mig hvað ég sé næs.
Þú kallar og kreistir,
Og mér ávallt treistir,
Úr álögum þú mig leistir
En ef þú og ég verðum leið
Verður leið okkar ei greið
Chorus:
:;:Trú,von,traust og umhyggja,
Ég skal þitt öryggi ávallt tryggja:;:
Sest uppí mitt konunglega hásæti,
Ég dansa og ég syng af kæti.
Þú grettir þig og brettir
Ávallt er það mikill léttir
Að eiga þig að
Að eiga einhvern samastað
Í þínu hjarta,
Ávallt,alltaf,allan sólarhringinn
Að eilífu
Amen

