

Hér
er himininn alltaf grár
til að varpa réttu ljósi
á melankólískar hugrenningar
okkar Íslendinga
Íslendinga
sem lítilsvirða veðurfarið
trekk í trekk
klæða sig léttvæglega
í norðanátt og slyddu
Slyddu
sem bylur á landanum
hvort sem eru jól eða maí
og allir fanga í netið
hina árlegu flensu
er himininn alltaf grár
til að varpa réttu ljósi
á melankólískar hugrenningar
okkar Íslendinga
Íslendinga
sem lítilsvirða veðurfarið
trekk í trekk
klæða sig léttvæglega
í norðanátt og slyddu
Slyddu
sem bylur á landanum
hvort sem eru jól eða maí
og allir fanga í netið
hina árlegu flensu