Særð
Er inn í herbergi
læst þar inni
hugsandi um tilveruna
hví lenti þetta á mig

Ég leitaði allstaðar
af spurningum og svörum
en eina sem ég fékk
voru spurningar á vörum

Ef þú meintir ekkert með því
af hverju leiddirðu mig áfram
heimsk eins og vanalega
hugsandi áfram

Þú særðir mig
vonandi fattarðu það núna
hversu djúpt inni í sálir
annarra manna
þú getur farið

Dimmt inn í herbergi
ein þar inni
hvers vegna?
hver er ég?
 
Elísa Hafliða
1991 - ...


Ljóð eftir Elísu

Þú ert eilífur minn
Ástin er eilíf
Ég er farin
Særð
Ljós þitt mun alltaf skína.
When
You're everything
Reality
Short relationship
ástin
Efasemd
Okkar ást
Þú ert ástæðan
Öll fyrir ástina
Ekki þykjast
Lífið