Kvöldstund
Logarnir flökta,
daufur ilmur af kvöldmatnum
leikur við lyktarskynið!
Ég held áfram.
Reyni að einbeita mér
en ekkert gengur því hver einasta
taug í mér vill aðeins vera hjá þér
finna fyrir þér.
Þú ert eins og málverk.
Ég horfi,
reyni að skilja en það er of erfitt.
Þú ert ástæðan.
daufur ilmur af kvöldmatnum
leikur við lyktarskynið!
Ég held áfram.
Reyni að einbeita mér
en ekkert gengur því hver einasta
taug í mér vill aðeins vera hjá þér
finna fyrir þér.
Þú ert eins og málverk.
Ég horfi,
reyni að skilja en það er of erfitt.
Þú ert ástæðan.