

Laufin falla af trjánum
og fjúka burt
rétt eins og vinirnir
Og ég er skilin eftir með tómt hjarta
hjarta sem er svo þreytt á að vera þungt
og svart
En laufin koma aftur á tréin
og vinirnir birtast af og til
en efinn er alltaf til staðar
Afhverju á ég vini?
Rannveig Iðunn
27. júní 2007