Máninn
Máni, máni lýsir nóttina
er við þjótum hjá,
herðir hann tökin ,
seiðandi í sólarskini,

Máni, máni, lýstu mér,
á lífsins kaldri vetrarreið,
leiðina yfir fannaskel,
í þínu næturskini.
 
Sigurbjörn Svavarsson
1949 - ...


Ljóð eftir Sigurbjörn Svavarsson

Barnið (Að horfa á börnin lítil.)
Dögun.
Lífsdans.
Hugurinn
Móðir jörð.
SÁL
Stjörnur og menn.
Stundin.
TÍÐIR
Systur
Strá
Framundan
Bak við sól og sunnan mána.
Sköpun
Ungur
Maður sem dó. (Í minningu Kristjáns)
G(r)áta
Hundurinn Bjartur.
Framtíðarland?
Leiðin okkar.
Blessun húss
Máninn
Sumarið