Tjáning tilfinninga
Ég sit ein
í hálfrökkvuðu, lokuðu herberginu
Ég mála
mála rautt og gult
og blátt og svart
og tjái tilfinningar mínar
á blaðinu
Listaverkið getur þú svo keypt
keypt tilfinningar mínar á blaði
í hálfrökkvuðu, lokuðu herberginu
Ég mála
mála rautt og gult
og blátt og svart
og tjái tilfinningar mínar
á blaðinu
Listaverkið getur þú svo keypt
keypt tilfinningar mínar á blaði