Í 1. bekk
Þið lítil
með stór augu
Látin standa
í beinni röð
og jafna bilið
og segja
1., 2., 3., 4., 5., sexti, 7., 8.,
o.s.frv.
Skiljið ekki
af hverji á að segja sjötti
og láta hælana
á skónum
snúa að veggnum
en ekki tærnar
 
Herdís Pála
1971 - ...
Samið út frá minningu sem ég á frá því ég sjálf var í 1. bekk.


Ljóð eftir Herdísi Pálu

Ástarjátning
Apache
Ég ætla að hlæja
Gönguferð með Jökli að vori 2003
Tattóveraðir englar
Í 1. bekk
Útiklefinn í Árbæjarlaug
Tjáning tilfinninga
Endaleysa
Sorglegt
Lög um ástina
Orri
Sylvía Rós, ferming í maí 2002