Apache
Ég sit og horfi út um gluggann
myrkur
og strætó keyrir fram hjá

Ég sit og hugsa um allt
sem ég hef eignast með þér
ótal minningar um ótal ljúfar stundir
Með þér hef ég lært svo margt
aðallega þó að elska
skilyrðislaust
Ég elska þig
Ég sit hér og hugsa um þig
með þér hefur líf mitt orðið svo ljúft
Hugsa um þig
 
Herdís Pála
1971 - ...
Samið með elskuna mína í huga, trúlega haustið 2001


Ljóð eftir Herdísi Pálu

Ástarjátning
Apache
Ég ætla að hlæja
Gönguferð með Jökli að vori 2003
Tattóveraðir englar
Í 1. bekk
Útiklefinn í Árbæjarlaug
Tjáning tilfinninga
Endaleysa
Sorglegt
Lög um ástina
Orri
Sylvía Rós, ferming í maí 2002