Faðir minn
Ein og ný á nýjum stað,
ég þekki engan hér.
Hugsa gömlu daganna,
hve líf mitt erfitt orðið er,
ég man eftir þér,
þú skín svo skært sem sólin er,
hvað ég sakna þín,
faðir minn.

Þú hoppar inn og út,
úr og inn í líf mitt.
Veistu hvernig það er?
Svo mikil sorg er það,
að ég sé þig aldrei meir,
faðir minn.

Komdu heim, heim til mín.
Þú fórst burt en kvaddir ei.
Ég skal þér fyrirgefa komdu heim,
faðir minn.  
Teresa Dröfn Freysdóttir
1991 - ...
Samið árið 2002 þegar pabbi hvarf til Amsterdam.

Ef ég verð uppvís að ritstuldi, hika ég ekki við að kæra viðkomandi til lögreglu.


Ljóð eftir Teresu Dröfn Freysdóttur

Lítil aum stelpa
Faðir minn
Skynjun
Dreams and reality
The truth is a lie
Catch me
Something in your eyes
Changes
Open your eyes
I miss you
Hurt
Sometimes
Shattered
Dedicated to you
Picture my suicide
Empty
Once again
Snow
Running away
All alone
Endless consideration
Mundu/Gleymdu
Óður til minningar