Stafrænt gras
Stafrænu myndirnar í grasinu
skiptu um form
þegar mismunandi fætur gengu.
Ekkert venjulegt hey sem það gaf
í kýr sem mjólkuðu betur og lengur.
Skiluðuðu kjöti líkt og aldar hefðu verið á bjór og nuddi.
Samt var eftirbragðið pínkulítið gervilegt.

 
Bergþóra Einarsdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Bergþóru Einarsdóttur

Duglegur valtarahéri
Ætlastu ekki til neins
Fallegur eigingjarn dauði er bestur
19.2.7 Amor en guerra
Morgunmatur
Þungir steinar
Fullt tungl
Brennandi svartir fiskar
Stafrænt gras
Ísbirnir að steikja hamborgara
Möndlubjarminn í brosinu
Án þess að slíta augntaugina
Nafnlaust
Svanur