Ást
Hvað er ást án þín?

Hvað er ást ef ég elska þig ekki? Ef þú elskar mig ekki?

Það er ekki til ást eins og okkar var

Engin mun elska eins og við

Okkar ást var ekki bara ást

Hún var ástin sem ég hélt að væri ekki til 
Serla
1987 - ...


Ljóð eftir Serlu

Ég er hér
Haltu mér, slepptu mér
Augun þín
Ást
Að sakna
Hamingja ?
Andvarp
Það besta
Fyrirgefðu
Hjartaþjófur
Jólagjöfin
Ég finn til
Þessi dagur
Veröldin mín
Heimalærdómur
Aldrei segja aldrei
Ekki fleiri tár
Kveðja
Sérðu mig?
Óvissa
Fiðringur