Hamingja ?
Hvert fórstu hamingja?

Ég var svo viss um að ég hefði þig í hendi mér!

En ég hélt þér of fast og þú rannst burt á milli fingra minna.

Og eftir sit ég...

með tóman lófann.
 
Serla
1987 - ...


Ljóð eftir Serlu

Ég er hér
Haltu mér, slepptu mér
Augun þín
Ást
Að sakna
Hamingja ?
Andvarp
Það besta
Fyrirgefðu
Hjartaþjófur
Jólagjöfin
Ég finn til
Þessi dagur
Veröldin mín
Heimalærdómur
Aldrei segja aldrei
Ekki fleiri tár
Kveðja
Sérðu mig?
Óvissa
Fiðringur