Að sakna
Ég sá þig ekki dögum saman,

en ég vissi að það væri stutt þar til ég sæi þig aftur

Svo ég saknaði þín ekki

Ég sá þig áðan, en ég sé þig kannski ekki aftur

Nú sakna ég þín meira en ég hef nokkurn tíman gert!

 
Serla
1987 - ...


Ljóð eftir Serlu

Ég er hér
Haltu mér, slepptu mér
Augun þín
Ást
Að sakna
Hamingja ?
Andvarp
Það besta
Fyrirgefðu
Hjartaþjófur
Jólagjöfin
Ég finn til
Þessi dagur
Veröldin mín
Heimalærdómur
Aldrei segja aldrei
Ekki fleiri tár
Kveðja
Sérðu mig?
Óvissa
Fiðringur