Ég finn til
Ég horfi út um gluggan,
læt mig hverfa inn í skuggan.
Reyni að gleyma,
tilfinningununum leyna.
Held aftur af hverju tári,
því hvert tár verður að sári.
 
Serla
1987 - ...


Ljóð eftir Serlu

Ég er hér
Haltu mér, slepptu mér
Augun þín
Ást
Að sakna
Hamingja ?
Andvarp
Það besta
Fyrirgefðu
Hjartaþjófur
Jólagjöfin
Ég finn til
Þessi dagur
Veröldin mín
Heimalærdómur
Aldrei segja aldrei
Ekki fleiri tár
Kveðja
Sérðu mig?
Óvissa
Fiðringur