Hjartaþjófur
Láttu mig vera.
Farðu burt.
Ég vil þér gleyma.
Þú reifst úr mér hjartað.
Eignaðir þér það,
lékst þér að því.
Ég reyndi að taka það til baka
en þú neitaðir að skila því.
 
Serla
1987 - ...


Ljóð eftir Serlu

Ég er hér
Haltu mér, slepptu mér
Augun þín
Ást
Að sakna
Hamingja ?
Andvarp
Það besta
Fyrirgefðu
Hjartaþjófur
Jólagjöfin
Ég finn til
Þessi dagur
Veröldin mín
Heimalærdómur
Aldrei segja aldrei
Ekki fleiri tár
Kveðja
Sérðu mig?
Óvissa
Fiðringur