Veröldin mín
Ég stari út í nóttina
Stjörnurnar eru hættar að lýsa, máninn er horfinn
Fjöllin stara á mig ásökunaraugum

Ég stari út í daginn
Sólin neitar að skína, himininn grætur
Fuglarnir þegja

Ég heyri ekki neitt, ég sé ekki neitt
Þú ert farinn
Heimurinn er hættur að snúast
 
Serla
1987 - ...


Ljóð eftir Serlu

Ég er hér
Haltu mér, slepptu mér
Augun þín
Ást
Að sakna
Hamingja ?
Andvarp
Það besta
Fyrirgefðu
Hjartaþjófur
Jólagjöfin
Ég finn til
Þessi dagur
Veröldin mín
Heimalærdómur
Aldrei segja aldrei
Ekki fleiri tár
Kveðja
Sérðu mig?
Óvissa
Fiðringur