Jólahugur
Er dimma fer
og dökkir skuggar læðast
um stræti og torg í desember.
Þá kólnar hér
menn vetrarfötum klæðast
drungi hvílir yfir hvar sem er.
Þá birtu finnum
djúpt í hjörtum vorum
og samúð öllum mönnum með.
Hvert öðru sinnum
hverjum óskum og vonum
og sameinumst við jólatréð.
og dökkir skuggar læðast
um stræti og torg í desember.
Þá kólnar hér
menn vetrarfötum klæðast
drungi hvílir yfir hvar sem er.
Þá birtu finnum
djúpt í hjörtum vorum
og samúð öllum mönnum með.
Hvert öðru sinnum
hverjum óskum og vonum
og sameinumst við jólatréð.