

Hláturinn ómar um allt hús.
Þú lest í flókinni bók
Hann steikir beikon
og hún talar í símann.
Matarlykt.
Matarlykt sem smýgur
inn í dýpstu hjartarætur.
Ekki fara frá mér!
Hver á þá að elda fyrir mig?
Þú lest í flókinni bók
Hann steikir beikon
og hún talar í símann.
Matarlykt.
Matarlykt sem smýgur
inn í dýpstu hjartarætur.
Ekki fara frá mér!
Hver á þá að elda fyrir mig?